Netpartar
Company | : | Netpartar |
---|---|---|
Category | : | Auto parts store |
Address | : | Byggðarhorni 38, 801 Selfoss, Iceland |
Phone | : | |
Web | : |
About Company
Netpartar is a Auto parts store located at Byggðarhorni 38, 801 Selfoss, Iceland.
Netpartar ehf. er umhverfisvæn endurvinnsla og verslun með notaða varahluti í bifreiðar. Í starfi Netparta felst öll almenn þjónusta við niðurrif og förgun ökutækja ásamt flokkun og endursölu notaðra varahluta.Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki um verslun bílavarahluta á netinu. Okkar DNA felst í því að endurnýta og endurvinna varahluti og annað efni úr bifreiðum eins mikið og mögulegt er, þannig að sem minnst fari til spillis, heldur verði nýtt aftur í sama hlutverks eða í annað, eins og nýsköpun.