Detail Ísland
Company | : | Detail Ísland |
---|---|---|
Category | : | Car wash |
Address | : | Háheiði 9, bill 11, 800 Selfoss, Iceland |
Phone | : | |
Web | : |
About Company
Detail Ísland is a Car wash located at Háheiði 9, bill 11, 800 Selfoss, Iceland.
Detail Ísland er leiðandi fyrirtæki í Lakkleiðréttingum og keramik húpunum á ökutækjum og vinnu vélum. Allt frá glæsilegustu sportbílum landsins til öflugustu vinnu véla þessa lands.Við sérhæfum okkur í að laga lökk og verja þau einig tökum við að okkur fullar Deteilingar á ökutækum sem eiga að vera flottari en önnur.Við notum vörur frá Gtechniq og 3D sem eru einig til sölu í verslun okkar á efrihæð á verkstæði okkar.Báðar þessar vörur eru á hæðsta skala í gæðum og erum við mjög stoltir að nota vörur frá þessum framleiðendum